Reflectiv glerfilmur
 
     
       
   
 
   
       
 
9
Reflectiv-filmur
qweÖryggisfilmur  
8
7
6
5
qweBílrúðufilmur
4
qweTæknilegar upplýsingar
2
qweBæklingur
1
qweVörulisti
qwe
 
 
 

Reflectiv hefur hannað hátæknifilmur í glugga í meira en 25 ár.
Reflecitv-filmur mæta ítrustu kröfum um gæði og endingu og kröfum um ljósdempun, öryggi glers og útlit.

Frostfilmur : Gefa glerinu trúverðugt sandblástursútlit. Stuðla að lokuðu einkarými án þess að draga úr ljósmagni.

Spegilfilmur : Stuðla að lokuðu einkarými þar sem aðeins sést í gegnum filmuna öðru megin. Filman myndar spegil utan frá séð en að innan sést vel út.

Öryggisfilmur : Veita gleri í gluggum sem annarsstaðar viðbótar styrkingu. Geta komið í veg fyrir slys með því að veita glerinu aukna brotvörn. Vörn gegn skemmdarverkum, höggum og sprengingum. Hægja á innbrotum gegnum glerrúður.

Sólarfilmur : Leysa ofhitunarvanda sem stafar af sólargeislun. Endurvarpa allt að 80% af sólarhitanum og 99% af útfjólubláum geislum. Draga úr birtuóþægindum og auka vellíðan. Spara orku.

Munsturfilmur : Lífga upp á glært gler með úrvali af munstrum og formum. Stuðla að lokun einkarýmis og fegra skilrúm á skrifstofum, glugga á jarðhæð, hurðir og annað úr gleri.

Litfilmur : Djúplitaðar pólíesterfilmur. Algegnsæjar. Tíu mismunandi litir, óendanlegir möguleikar.

Bílrúðufilmur : Mikið litaúrval til þess að veita ólíkum gerðum bíla útlit við hæfi og vörn gegn sólargeislum. Vernda inntréttingar og farþega fyrir slæmum áhrifum sólargeisla, draga úr birtuóþægindum og vernda einkalíf.

 

 
 
       
Forsíða  I    Fyrirspurn   I    Fyrirtækið   I     Söluaðilar   I    
gif